LEGO® WeDo 2.0 (45300)
1 2 3

LEGO® WeDo 2.0 (45300)

39.830 kr.
Fjöldi:

Til baka
LEGO® education WeDo 2.0 grunnsett.

Nemendur læra undirstöðuna í forritun og ýmislegt um vélbúnað. 
Nemendur byggja og forrita auðveldar vélar, sem tengjast við tölvu.
Í settinu er mótor, hreyfiskynjari og skynjari sem nemur halla.

- hanna og byggja
- samvinna og hugmyndavinna til að komast að niðustöðum.

280 stk í boxinu.  Settið er í nettum plastkassa, sem nýtist sem geymslukassi.
7 ára+