Winther WheelyRider hjólastólahjól (629)
1

Winther WheelyRider hjólastólahjól (629)

Fyrirspurn krumma@krumma.isTil baka
NÝTT!!

Vandað hjól frá danska fyrirtækinu Winther.  Hjólið er mjög stöðugt, með örlítið hallandi dekkjum.
Það er stöng yfir dekkin til að koma í veg fyrir að börn klemmi sig, ef þau fara einhvers staða utan í.

Þetta hjólastólahjól reynir á samhæfingu barnanna.
Þau þurfa að ná samhæfingunni í því að snúa stóru dekkjunum til að láta hjólið fara beint og beygja.

WheelyRider færir börnunum gleði á útisvæðinu og svo gerir það þeim kleyft að setja sig í spor þeirra barna sem nota hjólastól
 
Fyrir 4 - 10 ára 

Þetta hjól hentar fyrir leikskóla.
Við bjóðum upp á varahluti og viðgerð á Winther hjólunum