Hreyfispjöld / jafnvægi 'Stepping Stones'
1 2 3

Hreyfispjöld / jafnvægi 'Stepping Stones'

5.000 kr.
Fjöldi:

Til baka
Stepping Stones jafnvægis- /æfingaspjöld.

Í pakkanum eru 16 spjöld með jafnvægis æfingum (stærð 22 x 28cm) og 32 plastspjöld (stærð 10 x 13cm) sem líta út eins og steinar.
Stærð 22 x 28 cm.

Kennarinn / leiðbeinandinn byrjar að raða steinum út á gólfið.
Hver nemandi tekur sér stöðu á einum stein.  Svo er börnunum sýndar myndirnar á spjöldunum og þau beðin um að taka sömu stöðu og er á myndinni.
Leiðbeiningar að æfingum, leikjum og upphitun fylgja.

3 ára+