Barnahengirúm, 3 ára+
1 2 3 4 5 6

Barnahengirúm, 3 ára+

7.600 kr. - 18.500 kr.Fjöldi:

Til baka
Falleg hengirúm fyrir börnin frá LaSiesta í garðinn eða barnaherbergið 

Hengirúm fyrir 1, þolir allt að 80 kg.
Heildar lengd 210 cm, áklæðið er 210 cm langt, 110 cm breitt.
Hengirúmin eru úr þykkri, hreinni og góðri bómull.
Einlitu hengirúmin eru úr lífrænni bómull og MEÐ festingum. 
Litríka hengirúmið er ÁN festinga.

Fyrir 3 ára+

Þolir þvott við 30°.  EKKI setja í þurrkara !