Hape púsl 18 mán+
1 2 3 4 5

Hape púsl 18 mán+

4.650 kr.

Fjöldi:

Til baka
Skemmtileg og lífleg púsl fyrir 18 mán+
Pússlin eru úr tré og eru með þykkum púslum / bitum, sem geta staðið sjálfir á borði eða gólfi.
21 x 21 x 3 cm


Pöddulíf
  
  -  Skordýr, geometrísk form
     Hálfhringur, hringur, þríhyrningur, ferhyrningur
     Á púslinu eru pinnar, esm formin passa við.  Pinnar frá 1 - 4.

Farartæki
 
-  Farartæki
   Geimflaug, bíll, þyrla, bátur
   Púslinu er skipt í 4 hluta og er hver hluti með 3 bitum.
Sjávardýr
 
 -  Sjávardýr, geometrísk form
     Hálfhringur, hringur, þríhyrningur, 5 hyrningur
     Púslinu er skipt í 4 hluta og er hver hluti með 2 bitum.