Hape svartur flygill - barnaflygill
1 2 3

Hape svartur flygill - barnaflygill

25.400 kr.


Uppselt


Til baka
Mjög flottur og vandaður flygill fyrir tónelsk börn.  Fínn fyrsti flygill fyrir börnin til að æfa sig á!
EIGUM EINUNGIS 2 STK !!

Þetta píanó / flygill er ekki með strengi, heldur er hamar, sem lemur á málmplötur/ -nótur aftan við nótnlaborðið.
Þar af leiðandi er meir bjölluhljómur í píanóinu, en álvöru píanóhljómur.
30 nótur eru á nótnaborðinu.  Það hljómar best að spila stakar nótur á píanóið, því það er eiginlega ekki hægt að spila hljóma á það.

Kollur og lítil nótnabók fylgja með.  Nótnabókin er með litamerktum nótum.
Píanóið er sterkbyggt og þolir alveg að börn séu að hamast á nótnaborðinu.

Hér er video á youtube, þar sem tónlistarmaður fer yfir kosti og galla hljóðfærisins (11 mín.)

Fyrir 3 ára+
Þyngd:  13kg (brúttó), 10kg (nettó)
50 x 52 x 60 cm