Gymnic jafnvægisplatti
1 2 3 4 5

Gymnic jafnvægisplatti

25.650 kr.
Fjöldi:

Til baka
Gúmmídiskur, sem er uppblásinn, Disco Dome.
Notandinn getur ráðið því hversu mikið loft er í diskinum, þ.e.a.s. hversu stífur diskurinn er.

Grár standur undir jafnvægisdiskinn fylgir.
Standurinn er úr stífu plasti, sem diskurinn sjálfur er látinn liggja á.
Diskinn sjálfan er hægt að láta liggja beint á gólfinu líka.

Stærð:  Ø55 cm.
Þolir 120 kg.