Dusyma stór ljósaplatti
1

Dusyma stór ljósaplatti

67.434 kr.
Fjöldi:

Til baka
Ljósaplattann er hægt að nota á ýmsan máta.  Plattinn er flatur og því er hægt að raða nokkrum upp hlið við hlið, til að gera stærri ljósaflöt.
Plattinn hentar mjög vel til að sýna teikningar barna, því það er hægt að hengja hann upp á vegg.

EFNI:  Akrýl gler með LED lýsingu (með líftíma upp á 50.000 stundir).  Plattinn hitnar ekki þó það sé kveikt á honum og því hentar hann fyrir ung börn.
Einungis til notkunar innan dyra!.

Inniheldur: grunnplata, sem er með segli, glært yfirlag. rafmagnssnúru með rofa á.
Plattinn passar undir sandbakkann frá Dusyma (102201)

Stærð: 60,5 x 45 cm