Gonge kringlótt jafnvægisbretti (2106)
1 2 3

Gonge kringlótt jafnvægisbretti (2106)

33.930 kr.
Fjöldi:

Til baka
Stórt og flott jafnvægisbretti, með stöngum til að halda sér í.
Stangirnar eru huldar svampefni, sem gerir þau mjúk og stöm.

Brettið er 75cm Ø, hæð með stöngum (frá gólfi) er 60 cm
Þetta bretti hentar fyrir ung börn, þau geta jafnvel verið 2 saman í einu á brettinu.
8kg.

Hámarksþyngd notanda er 60 kg.
3 - 8 ára