Gonge Seesaw jafnvægisbretti (2169)
1 2 3 4

Gonge Seesaw jafnvægisbretti (2169)

10.700 kr.
Fjöldi:

Til baka
Sterkt og gott plast, áhaldið þolir 75 kg.
Miðjan á jafnvægisbrettinu er með sterka gúmmíborða, sem koma í veg fyrir að brettið renni um á gólfi og kemur í veg fyrir að brettið rispi viðkvæm gólf.

Einstaklingurinn staðsetur fæturna á sitthvorn endann á brettinu og reynir að halda jafnvægi, t.d. reyna að halda brettinu alveg láréttu.
Einnig er hægt að reyna að snúa brettinu í 180°, þannig þjálfast samhæfing og jafnvægi.

Fyrir 2 ára+