Ungbarnarúm / karfa (G961)
1 2 3 4

Ungbarnarúm / karfa (G961)

VerðfyrirspurnTil baka
Gegnheilt beyki, ýmist lakkað eða bæsað. Umhverfisvottað og uppfyllir FSC, PEFC og ISO 14001 staðla
Vandaður vagn frá Community Playthings
Þessar vörur eru mikið notaðar á leikskólum landsins.

Þetta ungbarnarúm er 97 x 55 cm.  Hentar börnum frá 6 - 20 mánaða.
Er tæp 6 kg.
Dýna og lak fylgir.
Staflanleg til að taka minna pláss, þegar þau eru ekki í notkun.
Rúmin eru hönnuð þannig að þau falla ekki alveg ofan í hvort annað, til að halda dýnu og laki hreinu.