Sætisgildi / einingar
1 2 3 4

Sætisgildi / einingar

7.140 kr.
Fjöldi:

Til baka
Sterkt en mjúkt plast, með myndum af sætisgildiskubbum.
Myndirnar eru gegnsæjar, svo það er hægt að nota þær á skjávarpa.

í Settinu eru límborðar, með segli.  Þessa borða er hægt að líma á myndirnar og nota þær á segultöflu. 
Settið er í rrékassa með glæru plastloki

Í settinu eru:
- 1 eining       (22 stk)
- 10 einingar  (10 stk)
- 100 einingar  (10 stk)
- 1000 einingar  (2 stk)
- 5 stk segul límborðar, ca 70 cm langir