Maríuhæna púði - skynjunarkoddi
1 2 3

Maríuhæna púði - skynjunarkoddi

43.375 kr.
Fjöldi:

Til baka
Stór, mjúk og sæt maríuhæna.
Það er hægt að hnoðast á og með maríuhænuna og svo er líka hægt að nota hana sem snerti-/ skynjunarpúða.
Börnin geta sett hluti inní maríhænuna, falið hluti, þreifa eftir hlutum og sækja þá aftur.  Doppurnar á maríuhænunni eru op inní maríuhænuna.

Það er hægt að fylla maríuhænuna með t.d litlum plastboltum og setja svo hlutina sem á að þreifa eftir með boltunum.  Þannig verður verkefnið mun erfiðara. 
Maríuhænuna er hægt að fylla með mjúkum púðum(tau) til að hafa hana sem mjúkan kúrupúða.
Franskur rennilás er eftir hliðinni á bakinu, til að aðvelda áfyllingu og tæmingu.

Maríhænan kemur án allra aukahluta.
Stærð 92 x 76 cm

Maríuhænan er úr polyester og bómull.  Hægt að þvo við 40°C