Skápur fyrir hvíldardýnur (M660)
1 2 3 4 5

Skápur fyrir hvíldardýnur (M660)

VerðfyrirspurnTil baka
Gegnheilt birki, ýmist lakkað eða bæsað. Umhverfisvottað og uppfyllir FSC, PEFC og ISO 14001 staðla
Einstaklega vandaðar vörur frá Community Playthings, sem eru mikið notaðar á leikskólum landsins

Þessi skápur er úr gegnheilum við og getur tekið allt að 10 hvíldardýnur.
Aftan á skápnum er segul- /tússtafla.  2 lítil plastbox fylgja og 6 stk seglar.