Gonge gúmmídiskar, samhæfing
1 2 3 4 5 6 7

Gonge gúmmídiskar, samhæfing

870 kr. - 11.400 kr.

Fjöldi:

Til baka
Gonge Jellyfish.

Gúmmídiskarnir eru úr mjúku og meðfærilegu gúmmíi.
Diskarnir eru til í gegnsæum bláum lit eða gegnsæum appelsínugullum.

Diskarnir eru notaðir sem stiklur til að ganga á eða að hoppa á milli.  Diskarnir eru 19cm Ø og 2.5 cm háir.
Það er hægt að kaupa spjöld, sem eru sett undir diskana og auka þannig notagildi þeirra.  Spjöldin eru með mismunandi myndaþemu og það er hægt að snúa þeim með myndirnar upp eða á hvolf.
Þá er hægt að láta börnin leika sér að flokka, eftir myndum, eða ef þeim er snúið á hvolf, þá er hægt að fara í minnisleik.

Það er hægt að kaup spjöld með ávaxtamyndum, tölustafi, eða tóm spjöld, þar sem er hægt að setja sínar eigin myndir.