PinToy hringjakast
1 2

PinToy hringjakast

7.370 kr.
Fjöldi:

Til baka
Öðruvísi og skemmtilegt hringjakast úr tré.
Pinnarnir eru 4 mismunandi dýr.

Leikurinn þjálfar hreyfifærni og samhæfingu augna og handa.  Það er hægt að gera leikinn erfiðari, með því að hafa pinnana mislangt frá þeim sem kastar.
Pinnarnir eru með breiðum botni.  Hringirnir eru sterkt band með trékubb á.

Tillögur að leik:
-  Sá sem kastar á að segja fyrirfram á hvaða pinna hann ætlar að kasta.
-  Hægt að safna stigum, með því að nota númerin sem eru á pinnunum og telja þau saman....sá sem er t.d.fyrstur að ná 50 stigum vinnur.

Stærð á pinna:  B11 x H16,5 cm

3 ára+