Hape Dúkkuhús - Mansion
1 2 3 4

Hape Dúkkuhús - Mansion

38.900 kr.
Fjöldi:

Til baka
Vandað og flott dúkkuhús úr tré frá Hape.
Dúkkur fylgja 

Húsið er á 3 hæðum og inní húsinu er; hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi, sjónvarpsherbergi, eldhús, borðstofa, bílskúr og tvennar svalir.  
Veggirnir eru í glaðlegum litum, hvert herbergi er með sinn lit. Dyrabjalla og ljós inní húsinu.
Stigi er á milli hæða.

Húsinu fylgja sjö húsgagnasett ásamt 4 manna fjölskyldu.

Stærð á kassa: 83,5 x 13,5 x 75 cm.
L80 x B29 x H72 cm
Fyrir 3 ára+