Bänfer dýna m. 2 öldum
1

Bänfer dýna m. 2 öldum

29.314 kr.
Fjöldi:

Til baka
Dýna með 2 öldum frá þýska framleiðandanum Bänfer.

Bänfer er þýskt fyrirtæki sem hefur um árabil sérhæft sig í hönnun og framleiðslu á íþróttadýnum,  ýmis konar vörum tengdum íþróttaiðkun, og vegg- og staurahlífum.

Fyrirtækið leggur sig fram um að vera með framúrskarindi gæði á vörum sínum og hefur viðskiptavininn í fyrirúmi.
Kubbarnir henta vel fyrir leikskóla, frístundaheimili, barnahorn og alls staðar þar sem er mikil notkun.

Stök svamdýna úr þéttum en mjúkum svamp, klædd mjúku plastefni.  Plastið inniheldur ekki þalöt.
Dýnan er með 2 öldum, sem er góð æfing fyrir unga göngugarpa að ganga yfir.

Stærð:  480 x 720 mm