Bänfer róla og aukaseta
1 2 3 4

Bänfer róla og aukaseta

56.700 kr. - 88.320 kr.

Fjöldi:

Til baka
Róla (hestaróla) frá þýska framleiðandanum Bänfer.

Bänfer er þýskt fyrirtæki sem hefur um árabil sérhæft sig í hönnun og framleiðslu á íþróttadýnum,  ýmis konar vörum tengdum íþróttaiðkun, og vegg- og staurahlífum.

Fyrirtækið leggur sig fram um að vera með framúrskarindi gæði á vörum sínum og hefur viðskiptavininn í fyrirúmi.
Kubbarnir henta vel fyrir leikskóla, frístundaheimili, barnahorn og alls staðar þar sem er mikil notkun.

Róla með stífum botni og þettur svampur þar ofaná.  Rólan er klædd mjúku plastefni.  Plastið inniheldur ekki þalöt.
Bönd fylgja með rólunni.

Setu / púða á róluna er hægt að kaupa aukalega.  Púðinn er festur með frönskum rennilás, sem er sesttur utan um setuna.

Stærð rólu:  320 x 750 mm
Stærð á aukasetu:  320 x 650 x 100mm