Dialo Life, 5 ára+
1 2 3

Dialo Life, 5 ára+

19.900 kr.
Fjöldi:

Til baka
Fyrir 2-3 börn, 5 ára+

Í þessu spili þjálfast börnin í : 
-  að skynja tíma og rúm
-  samvinnu / samstarfi
-  málþroska, orðanotkun, orðaforða
-  að skynja og læra liti, form og lögun
-  efla sjálfstraust og að bjarga sér
-  hugsun og tölum

Spilið er í sterkum og flottum pappakassa.
5 verkefnaspjöld (sterk og þykk plastspjöld), 1 standur fyrir verkefnaspjald og 12 litaðir pinnar.


Þemu í Dialo Fun:
- Heima
- Í búðinni
- Í umferðinni
- Á bóndabænum
- Á spítalanum