Kláraðu myndina, teikning
1 2

Kláraðu myndina, teikning

4.540 kr.Tilboð: 3.178 kr. (30%)
Fjöldi:

Til baka
Hér eru börnin þjálfuð í fínhreyfingum og minni, einbeitingu.

Bakki með 6 spjöldum (12 verkefnum), tússtöfluspjald með gati, og 1x töflutúss.

Barnið velur 1 mynd, horfir vel á hana, setur svo spjaldið með gatinu yfir myndina.  
Svo á barnið að klára að teikna myndina eins og það heldur að hún sé.

5 ára+