Hape skuggar og form
1 2 3

Hape skuggar og form

3.800 kr.
Fjöldi:

Til baka
+4 ára

Samstæðuspil frá Hape. Settu réttan skugga ofan á rétta mynd.

Leikreglur:
Litlu spjöldin svarthvítu, eru lögð á hvolf.  Leikmenn skiptast á að draga eitt spjald í einu og athuga hvort það passi á leikspjaldið þeirra.
Spjöldunum er annað hvort dreyft á hvolf (eins og í minnisspili) eð aþau eru sett í einn bunka.
Sá leikmaður sem er fyrst/ur til að fylla spjaldið sitt vinnur.

Fyrir eldri börn er t.d hægt að leyfa þeim að teikna eftir myndunum í gegnum pappír og lita þær síðan.

Inniheldur:  4 leikspjöld (myndir í lit),   16 lítil spjöld (gráar skuggamyndir)

Þjálfar minni, einbeitingu og formskynjun.
Þegar börnin hafa náð góðum tökum á spilinu, þá er t.d hægt að leyfa þeim að teikna upp eftir skuggamyndinni og lita svo teikninguna sína eftir eigin höfði.