Hape Combino samstæðuspil
1 2 3

Hape Combino samstæðuspil

4.990 kr.
Fjöldi:

Til baka
+4 ára

Skemmtilegt og öðruvísi samstæðuspil þar sem gagnsæ myndaspjöld eru lögð ofan á rétta mynd á leikborðinu og þannig er myndin fullkláruð.

Lærdómur:
- sjónrænt (hvaða hluti vantar?)
- að prófa sig áfram (klára myndina)
- orðaforði / málörvun (gera grein fyrir ákvörðunum sem eru teknar)

Innihald:  3 leikborð,  24 gegnsæ spjöld
Leikreglur: 
1 -  setja gegnsæu spjöldin á rétta mynd og þannig fullklára myndina.
2 - Dreifa leikspjöldunum á leikmenn.  Setja gegnsæu spjöldin saman í bunka.
     Leikmenn skiptast á að draga lítið spjald.  Ef spjaldið passar á leikspjaldið er það sett á viðeigandi stað.  Ef spjaldið passar ekki, þá gerir næsti leikmaður.  Sá sem fyllir sitt spjald fyrst, vinnur.