BERG Biky jafnvægishjól, 3 litir
1 2 3 4 5 6

BERG Biky jafnvægishjól, 3 litir

19.000 kr. - 21.400 kr.


Uppselt


Til baka
Einstaklega vönduð og flott jafnvægishjól frá hollenska framleiðandanum BERG.
- Hækkanlegt stýri og sæti.
- Með gúmmídekkjum og slöngu.
- Gaffallinn við afturdekkin er hannaður þannig að börnin geta auðveldlega sett fæturna þar uppá.

- L90 x B43 x H63,5
- 6.8 kg

Fyrir 3 ára+