Quadrilla kúlubraut Music Motion
1 2 3 4

Quadrilla kúlubraut Music Motion

14.990 kr.


Uppselt


Til baka
97 stk í settinu.
4 ára+

Flott braut, sem ýtir undir sköpun og ímyndu hjá börnunum.  Hvetur þau til að prófa sig áfram með mismunandi byggingar á brautunum.
Glerkúlur fylgja.
Þessi braut er með kubbum með áföstum "nótum".  Á kubbunum er málmplata, eins og eru á sílafónum.  
Kubbarnir eru settir á mismunandi staði í brautinni og gefa frá sér hljóm, þegar kúlan lendir á þeim.


Allar kúlubrautirnar frá Hape passa saman, til að gera enn stærri braut.