BRIO My FIrst lest
1 2 3

BRIO My FIrst lest

6.770 kr.
Fjöldi:

Til baka
Þetta er mjög skemmtileg lest fyrir byrjendur í BRIO lestunum.
Í pakkanum eru 3 lestavagnar, allir mjög litríkir og flottir.  Í vögnunum er hringla og svo mjúkir hnappar til að þrýsta á.
My First lestarnar eru ætlaðar fyrir börn frá 1½ árs+

Segullinn í lestunum virkar í báðar áttir, þannig að segullinn ýtir aldrei frá sér. Svo er lítil bjalla / hringla í einum vagninum.
My First lestarnar passa með venjulegu lestunum og teinunum frá BRIO og öfugt.