Eyja og brú fyrir ánna frá Gonge
1 2 3

Eyja og brú fyrir ánna frá Gonge

5.710 kr. - 11.610 kr.

Fjöldi:

Til baka
Eyjan og brúin eru viðbótareiningar til að setja inn í t.d Ánna.

Eyjan, 2 stk (win2124) er L43 x B43 x H7 cm.  Þyngd:  1.8 kg
Brúin, 2 stk (win2165) er L50 x B14 x H7 cm.  Þyngd:  1 kg

Hlutirnir eru úr sterku plasti og með stömum gúmmíkanti undir til að renna ekki til á gólfi.

Eyjan getur verið flott miðja, samskeyti eða "stikk" í jafnvægisbraut.
Brúin mjókkar upp í topp og það þarf að passa jafnvægið.