Circo - rökspjöld
1

Circo - rökspjöld

3.990 kr.
Fjöldi:

Til baka
Flott sett til að efla rökhugsun og læra að tengja "hluti af" og "heild".
Það er hægt að velja lítið eða stórt verkefnaspjald.  Á spjöldunum eru rauðir og hvítir 1/4 hringir.
Þessi spjöld eru svo notuð til að raða saman í munstrin sem verkefnaspjöldin sýna.  Verkefnin eru misjafnlega flókin.

Settið inniheldur:  plastspjald með rúðumynstri   
14 þykk verkefnaspjöld úr plasti með verkefnum báðum megin   
32 plast spjöld með hringjunum á.

Stærð:  18,5 x 18,5 x 3,5 cm