Cuboro kúlubraut, gegnheilt tré
1 2 3

Cuboro kúlubraut, gegnheilt tré

UppseltTil baka
Ótrúlega flott og vönduð kúlubraut ú gegnheilum trékubbum (beyki), sem er hægt að raða saman að vild.  
Í settinu eru 54 kubbar (5x5cm), 12 mismunandi gerðir af kubbum
5 glerkúlur fylgja með.
þyngd 5kg

5 ára+