Dagatal, árstíðir, vikudagar og hitastig
1 2 3 4 5

Dagatal, árstíðir, vikudagar og hitastig

29.800 kr.
Fjöldi:

Til baka
Mjög flott dagatal úr tré.  Er á íslensku.

Mánuðir, vikudagar, mánaðardagar.
Árstíðirnar: vetur, vor, sumar og haust.
Hitamælir er á dagatalinu.  Band sem er hvítt og rautt er drgið til, þannig að það sýni hvernig hitastig dagsins er.

Á dagatalinu er "rammi" í miðjunni.  Þar er hægt að skipta út hlutum í myndinni til að sýna hvaða árstíð er, hvernig veðrið er og hvernig við klæðum okkur eftir veðri.

H50 x L70 cm