TESA límbandsstandur
1 2

TESA límbandsstandur

8.990 kr.
Fjöldi:

Til baka
Flottur og vandaður standur fyrir límbandsrúllu.  Tekur 33m langa rúllu, 19mm breiða.
Standurinn er stöðugur, liggur vel á borði og er með mottu á botninum, sem kemur í veg fyrir að standurinn renni til á borði.