Minnisspil, Leitað og unnið
1 2 3 4

Minnisspil, Leitað og unnið

8.700 kr.


Fjöldi:

Til baka
Flott minnisspil fyrir minni, málþroska, samvinnu og orðaforða

Kassinn er 32 x 32 x 6 cm.  Myndirnar eru 16 á hverju spjaldi 

Öll spjöldin eru í kassanum.  Börnin draga eitt spjald og setja það efst í bunkann í kassanum.  
Svo eru "lokin" tekin af tvö og tvö í einu.  Þegar barn nær samstæðu, þá heldur það lokunum.
Sá sem er með flest lok, vinnur.
Það er mismunandi þema í hverjum kassa, miserfið.

Rautt spil fyrir 3 ára+
Gult spil 4 ára+
Grænt spil 4 ára+