3D minnisspil, tré
1 2

3D minnisspil, tré

7.980 kr.
Fjöldi:

Til baka
Þetta skemmtilega minnisspil er úr tré.
Borðið er 30 x 22 cm.
Litlir hluti, með mismunandi lögun og mismunandi lit eru faldir undir litlum trébollum.
Einn leikmaður í einu tekur bolla ofan af 2 hlutum og gáir hvort þeir eru samstæðir.
Sá vinnur sem er með flestar samstæður.

Þjálfar einbeitingu og sjónminni.

3 ára+