Moire spjöld, munstur
1 2

Moire spjöld, munstur

13.700 kr.
Fjöldi:

Til baka
10 stk plastspjöld með áprentuðum myndum,  20 x 20 cm.  10 samsvarandi myndir prentaðar á gegnsæ spjöld, 12 x 12 cm.
20 verkefnaspjöld, leiðbeiningar.
skemmtileg verkefnin fyrir börn til að bera saman munstur, örvar sjónskynjun og einbeitingu.

Þrjú erfiðleikastig verkefna:
1.    skemmtilegt og áhugavert að leggja gegnsæu myndirnar yfir verkefnaspjöldin og sjá hvernig munstrin breytast.
2.    krefjandi áskorun að reyna að finna samsavarandi munstur og para þau saman.
3.    finna samsvarandi spjöld og leggja gegnsæu spjöldin á munsturspjöldin, þannig að munstrin falli saman.

Litlu spjöldin er hægt að vera með á ljósaborði eða ljósakubb.