Pinnaspjöld til að þræða
1 2

Pinnaspjöld til að þræða

10.395 kr.
Fjöldi:

Til baka
Trékassi sem inniheldur plastspjöld með pinnum sem er hægt að þræða bönd á milli. 

Glær vinnuspjöld sem sýna hvernig lit á bandi börnin eiga að nota til að þræða bandið milli pinnanna eins og myndin sýnir.
Til að gera leikinn erfiðari, þá er vinnuspjaldið tekið af pinnabrettinu og haft við hliðina á.  Nú þarf að vanda sig við að telja rétt út !
16 vinnuspjöld, 28 x 23 cm