Pallur til að sitja á við að reima
1 2

Pallur til að sitja á við að reima

59.900 kr.
Fjöldi:

Til baka
Þessi pallur er nettur og flottur fyrir kennara og aðra sem eru að aðstoða unga fólkið í skónna.

Lítil trappa er fyrir börnin, til að þau komist stjálf upp á pallinn og af.  SVo halda þau sér í stöng sem er á pallinum á meðan fullorðinn situr á pallinum við hliðana á þeim og reimar skónna !

H36 (pallur) - 80(stöng) x  L85 x B48 cm
Pallurinn er léttur og auðvelt að færa hann til ef þarf.