Gymnic gegnsær æfingabolti með marglitum boltum inní
1 2

Gymnic gegnsær æfingabolti með marglitum boltum inní

6.550 kr.
Fjöldi:

Til baka
Mjúkir, sterkir og stamir æfingaboltar, latexfríir. 

Þessi æfingabolti er 50 cm og innan í honum eru nokkrir litlir boltar.  Þegar stóri boltinn er hreyfðir til, þá fara litlu boltarnir á hreyfingu.
Skemmtilegt fyrir krakka að leika sér með þennan bolta.

Þolir 120 kg.