Boomwhackers
1 2 3 4 5 6

Boomwhackers

4.220 kr. - 10.320 kr.
Fjöldi:

Til baka
Búið til úr hágæða plasti. Slöngurnar eru fullkomlega stilltar að mismunandi nótum sem eru vel merktar.
Hundruð laga er hægt að spila á þessum mismunandi settum. 
Hægt er að slá á mismunandi fleti til að búa til hljóm eins og borð, stóla, gólf eða í lófa.
Mismunandi fletir framleiða mismunandi hljóm, en alltaf sömu tónhæð.

(vin6936) - Diatonic sett, 8 stk. C - C svið 
(vin6937) - 5 nótur chromatic sett, 5 stk (upper octave)
(vin6935) - 6 nótur pentatonic sett, 6 stk: c, d, e, g, a, c
(vin6965) - Bassasett, 7 nótur, diatonic sett (lower octave) c, d, e, f, g, a, b, 7 stk
(vin6966) - Bassasett, 5 nótur, chromatic sett (lower octave) 5 stk