Handbrúður - Max og Millie, 85cm
1 2 3

Handbrúður - Max og Millie, 85cm

9.800 kr. - 12.800 kr.


Fjöldi:

Til baka
Brúðurnar eru 85 cm.

Þær lifna við, þegar þær segja sögur.
Brúðurnar eru hentugar til að koma af stað umræðum / samræðum í hóp og líka til að styrkja jákvæð samskipti.
Það er oft gott að nota handbrúður í litlum leikhópum í skólum og leikskólum, og í ýmis konar sérkennslu.
Max og Millie eru ekki með opnanlega munna.

Það er hægt að kaupa bók sem styður notkunina á dúkkunum.
Í bókinni eru 8 flokkar af hegðun tekin fyrir, í 8 stuttum köflum.  
Í hverjum kafla koma Max og Millie fyrir þar sem hver hegðun er sýnd á myndrænan hátt.
12 litaspjöld með myndum fylgja og þau hjálpa börnum að læra að þekkja tilfinningar og hegðun.