Tvöföld tafla, segul-og tússtafla (H820)
1 2 3

Tvöföld tafla, segul-og tússtafla (H820)

123.750 kr.
Fjöldi:

Til baka
Gegnheilt birki, ýmist lakkað eða bæsað. Umhverfisvottað og uppfyllir FSC, PEFC og ISO 14001 staðla

Tvöföld segul- og tússtafla, sem tveir geta notað í einu.
Hæðarstillanleg, hægt að vera með töfluna lárétta eða lóðrétta.
Hægt að nota töfluna sem málningatrönur, þá er blaðið fest á töfluna með góðum segli.
Ef taflan er notuð til að mála á, þá lekur af töflunni ofan í bakkana sem eru undir töflunni.
Bakkana er auðvelt að taka af til að þrífa.
Bakkana er gott að nota undir málningadollur, liti og túss.
Auðvelt er að þrífa töflurnar.
Standinn er hægt að leggja saman til að hann taki ekki mikið pláss, þegar hann er ekki í notkun.

H132 x B61 x L63,5 cm