BERG jarðlæg trampólin Elite+, grænt, án nets
1 2 3 4

BERG jarðlæg trampólin Elite+, grænt, án nets

Verðfyrirspurn


Uppselt


Til baka
Trampólínin eru seld án öryggisnets, netin eru seld sér (T-Series net)

Það er hægt að fá varahluti fyrir BERG trampólínin.

Stærðir eru:
330cm : hámarksþyngd á einstakling er 100 kg,  72 gormar
380cm : hámarksþyngd á einstakling er 110 kg,  80, gormar
430cm : hámarksþyngd á einstakling er 120 kg,  96 gormar

jumping quality
Þessi trampólín eru mun þyngri en þessi sem verið er að selja í verslunum hér, gæðin meiri í járninu og gormunum.
Öryggisdúkurinn sem fer yfir gormana er breiður, þykkur og klæddur vinyldúk.  Fjöðrun dýnunnar er jöfn og dreifist vel um dúkinn.
Hoppdúkurinn er þykkur, stamur og sérstyrktur á jöðrunum.
Undirstöðurnar og gormarnir eru galvaniseruðu stáli.