Kúlubraut / lykkjubraut leikborð, án stóla
1 2

Kúlubraut / lykkjubraut leikborð, án stóla

VerðfyrirspurnTil baka
Vandað borð úr gegnheilu tré (beyki), með áföstum lykkjum sem er gaman að reyna að færa kúlurnar eftir.
Þroskar hreyfifærni hjá börnum.

Engir stólar fylgja borðunum.
Kringlótt borð: 670 x H 830 

Ferkantað borð: L 680 x B 680 x H 730

Tekur 2-4 vikur í pöntun ef vara er ekki til á lager