Geoworld, ekta skordýr í plastkúlu
1 2

Geoworld, ekta skordýr í plastkúlu

1.500 kr.
Fjöldi:

Til baka
Í túbunni eru 3 mismunandi skordýr af 11 mögulegum.
Skordýrin, sem eru ekta, eru varðveitt í vel glæru plastefni, sem stækkar þau líka örlítið þegar horft er í gegnum plastið !

Einstaklega vandaðar vörur fyrir unga náttúrufræðinga.
Bæklingur með upplýsingum um skordýrin fylgir.

Þessar vörur eru hannaðar og upprunnar úr smiðju Dr. Stefano Piccini, sem er fornleifafræðingur og jarðfræðingur. 

Fyrir 6 ára+
Stefano Piccini