Eldfjall, efnafræði /náttúrufræði
1 2 3

Eldfjall, efnafræði /náttúrufræði

12.600 kr.
Fjöldi:

Til baka
Stórt eldfjallasett :
Settið býður upp á ýmsar tilraunir sem eru sýndar í bókinni sem fylgir. 
Það er hægt að framkalla flott en hættulaus eldgos heima eða í skólanum og læra um mismunandi eldgos og eldfjöll.

Settið er mjög einfalt í notkun, góðar leiðbeiningar fylgja með og einnig ýmis konar fróðleiðkur og hugmyndir að tilraunum varðandi eldgos.
Mjög sjónræn upplifun af því hvernig eldgos virka.

-  Þegar það er búið að mála eldfjallið í þeim litum sem viðkomandi vill hafa fjallið í, þá er efnablanda sett í "kvikuhólfið" í fjallinu.  
-  Síðan er kveikt á fjallinu, þá kveiknar rautt ljós og svo heyrast skruðningar, sprengingar og læti eins og í eldgosi.
-  Að lokum er skrúfað frá hólfi nr. 2, sem er búið að setja aðra efnablöndu í og sú blanda látin leka ínn í kvikuhólfið.  Við samruna efnablandanna, þá verður stórkostlegt eldgos og hraunið flæðir niður hlíðar fjallsins !

Eldfjallið er 23 cm í þvermál og 10 cm hátt.
Batterí ekki innifalin.
Hljóð og ljós.
Eingöngu fyrir 10 ára og eldri, helst undir eftirliti.