Boltalaug, 1/4 úr hring, 2 stærðir
1 2

Boltalaug, 1/4 úr hring, 2 stærðir

VerðfyrirspurnTil baka
Bänfer er þýskt merki, þekkt í íþróttaheiminum og er með margverðlaunaðar vörur.
Þeir framleiða ýmis konar vörur fyrir fimleikasali, leikfimisali, leikskóla, fallmottur fyrir nánast allar íþróttir og dýnur til að verjast höggum af staurum o.s.fr.

Fyrirtækið leggur sig fram um að vera með framúrskarandi gæði á sinni framleiðslu, enda eru vörurnar þekktar fyrir góða endingu.

Við bjóðum upp á a.m.k. 3 gerðir af boltalaugum.
Hafið samband og við aðstoðum ykkur eftir bestu getu.

Laugarnar eru án bolta, þeir eru keyptir sér.

Litla laugin er: 1950 x 1950 x 300 mm. Mælt með 2000 boltum.

Stærri laugin er:  2000 x 2000 x 500 mm.  Mælt með 3000 boltum