Falldýnur, ýmsar gerðir
1

Falldýnur, ýmsar gerðir

VerðfyrirspurnTil baka
Bänfer er þýskt fyrirtæki sem hefur um árabil sérhæft sig í hönnun og framleiðslu á íþróttadýnum,  ýmis konar vörum tengdum íþróttaiðkun, og vegg- og staurahlífum.
Fyrirtækið leggur sig fram um að vera með framúrskarindi gæði á vörum sínum og hefur viðskiptavininn í fyrirúmi.

Vörurnar henta vel fyrir leikskóla, frístundaheimili, barnahorn og alls staðar þar sem er mikil notkun.

Við getum boðið upp á marga möguleika varðandi falldýnur.
Dýnurnar eru í mismunandi þykktum og mis stífar.
Hafið samband og við aðstoðum ykkur eftir bestu getu.