Baunapokar / púðar
1 2 3 4

Baunapokar / púðar

VerðfyrirspurnTil baka
Bänfer er þýskt fyrirtæki sem hefur um árabil sérhæft sig í hönnun og framleiðslu á íþróttadýnum,  ýmis konar vörum tengdum íþróttaiðkun, og vegg- og staurahlífum.
Fyrirtækið leggur sig fram um að vera með framúrskarindi gæði á vörum sínum og hefur viðskiptavininn í fyrirúmi.


Baunapokarnir / grjónapúðarnir eru mjúkir til að sitja og liggja á.  Þeir eru klæddir með nælonefni.

Baunapoki  Ø70 cm

Baunapoki  Ø100 cm

Gjónapúði ferkantaður L 2000 x B 2000 x H 300 mm

Gjrónapúði hringlóttur  Ø1000 x H 300 mm

Vörurnar henta fyrir leikskóla og íþróttasali, alls staðar þar sem er mikil notkun.