DUPLO® 'verkfræði' (9660)
1 2

DUPLO® 'verkfræði' (9660)

11.590 kr.
Fjöldi:

Til baka
LEGO® education Early Structures Set

Í þessu setti kynnast krakkar grunn byggingarfræði, s.s turnar, brýr og veggir.
- Uppgötva jafnvægi, styrk, stöðugleika og hreyfanlega hluti.
- Þrautalausnir (e. problem solving)

5 ára+

Settið inniheldur 107 kubba, króka, talíur, öxla, karla. 
Inniheldur kennsluspjöld (leiðbeiningar)
Kubbarnir eru í pappakassa.