LEGO® MINDSTORMS® EV3 - heimiliskassi
1 2 3 4 5 6

LEGO® MINDSTORMS® EV3 - heimiliskassi

Uppselt


Uppselt


Til baka
LEGO® MINDSTORMS®  EV3 Education vélmenni
Forritunarvélmenni fyrir einstaklinga.

Í þessum kassa eru leiðbeiningar til að gera eftirtalin vélmenni:
TRACK3R, R3PTAR, SPIK3R, EV3RSTORM og GRIPP3R.  Leiðbeiningarnar eru auðveldar, skref fyrir skref leiðbeiningar, án texta, eingöngu myndrænar leiðbeingar.
Vélmenninu er hægt að stýra með fjarstýringunni sem fylgir í kassanum eða ná í frítt app til að nota símann eða önnur snjalltæki.

- Vélmennið (tölvuheilinn) er með USB tengi fyrir WiFi eða nettengingu, rauf fyrir Micro SD kort, baklýsta hnappa og 4 mótortengi
- 3 mótorar, fjarstýring, litaskynjari, snertiskynjari, innrauður skynjari og rúmlega 550 tæknilegókubbar til að byggja vélmennin.
- með innrauða skynjaranum er hægt að fjarstýra vélmenninu.
- hugbúnaður fylgir (PC og MAC).  Viðmótið er allt með "drag and drop"
- stjórnaðu vélmenninu með fjarstýringunni eða náðu í fría appið og notaðu snjalltækin til að stjórna !
- rúmlega 550 tæknilego kubbar
- byggingaleiðbeiningar fyrir 1 vélmenni fylgir, það er hægt að sækja 4 leiðbeiningar og fleira á netið á LEGO.com/mindstorms
- spreyttu þig á fyrirfram tilbúnum verkefnum
- deildu verkefnum þínum og öðru með LEGO® aðdáendum
- batterí fylgja EKKI 
- netaðgangur er nauðsynlegur til að setja upp forritið og sækja aðrar leiðbeiningar

- EV3RSTORM:   H41 x L19 x B21 cm
- SPIK3R:   H41 x L38 x B40 cm
- R3PTAR:   H35 x L81 x B8 cm
- GRIPP3R:  H30 x L24 x B18 cm
- TRACK3R:   H9 x L27 x B21 cm