Community stólar - háir
1 2 3 4

Community stólar - háir

Verðfyrirspurn


Uppselt


Til baka
Gegnheilt birki, ýmist lakkað eða bæsað. 
Umhverfisvottað og uppfyllir FSC, PEFC og ISO 14001 staðla

Gegnheilt birki, ýmist lakkað eða bæsað. 
Umhverfisvottað og uppfyllir FSC, PEFC og ISO 14001 staðla

Vandaðir og góðir stólar, sem eru mikið notaðir í leikskólum landsins.
Undir stólfótunum er gúmmískór, til að verja gólfið og til að minnka hávaða.

Stólarnir hafa mjög þægilegt form, þannig að gott er að sitja á þeim og einnig er mjög auðvelt að þrífa þá.

Stóll J716, 43 cm hár
Stóll J718, 46 cm hár
Stóll J432, kennarastóll, 30 cm hár